Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 07:00 Rúben Amorim var ánægður með hugarfar Manchester United gegn Bodø/Glimt. getty/Gareth Copley Rúben Amorim fagnaði sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar liðið lagði Bodø/Glimt að velli, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Portúgalinn var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í fyrsta leik sínum á Old Trafford. United komst yfir eftir aðeins 49 sekúndur með marki Alejandros Garnacho en Bodø/Glimt svaraði með tveimur mörkum. Rasmus Højlund reyndist svo hetja Rauðu djöflanna en hann skoraði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni. „Þetta var rússíbani. Við byrjuðum vel en fengum svo á okkur tvö mörk eftir tvær skyndisóknir,“ sagði Amorim. „Ég var hrifinn af því hvernig leikmennirnir reyndu að spila okkar leik. Stundum unnum við boltann og höfum átt það til að gefa hann frá okkur of oft. Við viljum halda boltanum. Þeir eru að reyna og ég held að við höfum átt sigurinn skilið.“ Amorim stýrði United í fyrsta sinn á Old Trafford í kvöld. Hann var ánægður með það hvernig sem stuðningsmenn United tóku á móti honum. „Hálf stúkan þekkir mig ekki. Ég kom frá Portúgal og hef ekki gert neitt fyrir þetta félag. En það var einstakt hvernig þeir buðu mig velkominn. Ég mun ekki gleyma þessu,“ sagði sá portúgalski. Næsti leikur United er gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
United komst yfir eftir aðeins 49 sekúndur með marki Alejandros Garnacho en Bodø/Glimt svaraði með tveimur mörkum. Rasmus Højlund reyndist svo hetja Rauðu djöflanna en hann skoraði undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess seinni. „Þetta var rússíbani. Við byrjuðum vel en fengum svo á okkur tvö mörk eftir tvær skyndisóknir,“ sagði Amorim. „Ég var hrifinn af því hvernig leikmennirnir reyndu að spila okkar leik. Stundum unnum við boltann og höfum átt það til að gefa hann frá okkur of oft. Við viljum halda boltanum. Þeir eru að reyna og ég held að við höfum átt sigurinn skilið.“ Amorim stýrði United í fyrsta sinn á Old Trafford í kvöld. Hann var ánægður með það hvernig sem stuðningsmenn United tóku á móti honum. „Hálf stúkan þekkir mig ekki. Ég kom frá Portúgal og hef ekki gert neitt fyrir þetta félag. En það var einstakt hvernig þeir buðu mig velkominn. Ég mun ekki gleyma þessu,“ sagði sá portúgalski. Næsti leikur United er gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira