Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. desember 2024 07:04 Í fimmta þætti af Skreytum hús breytti Soffía Dögg Garðarsdóttir hráu rými í raðhúsi í Urriðaholti. Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Parið óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að gera forstofurými hússins að notalegu sjónvarpsherbergi. „Ótrúlega skemmtilegt rými fyrir yndislegt fólk, elsku Hildur og Daníel, takk fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar og ég vona bara að þið njótið vel,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Náttúrulegir litatónar og vínbar Herbergið fyrir breytingar var tómt og hrátt. Ákveðið var að taka loftið niður og setja innfellda lýsingu. Rýmið var málað í hlýlegum brúnum lit, rennihurðir sem fela lagnaveg voru klæddar með veggjaþiljum og innrétting fyrir vínkæli og vínglös komið fyrir. Þá var kominn tími til að innrétta rýmið. „Sófinn þurfti enga aukapúða en ég tók reyndar eitt mjúkt teppi til þess að hafa á honum, svona til að gera allt enn meira notalegt. Eins er ég svo ánægð með speglana á veggnum en þeir pikka upp birtuna sem kemur inn um gluggann og kasta henni aftur inn í rýmið. Þeir verða hálfgert skart á veggnum,“ segir Soffía Dögg. Parið var afar ánægt með breytingarnar sem eru afar vel heppnaðar líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35