Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 08:00 Íslensku landsliðskonurnar fagna marki í landsleik en IceGuys eru greinilega vinsælir í hópnum. Vísir/Anton Brink/@iceguysforlife Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira