Fulltrúar tíu flokka tókust á, þau Jón Gnarr, Snorri Másson, Davíð Þór Jónsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Lenya Rún Taha Karim, Ragna Sigurðardóttir, Sindri Geir Óskarsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Ragnar Þór Ingólfsson og Ívar Orri Ómarsson.
Í spurningakeppninni var skipt í þrjú lið og tengdust spurningarnar ungu fólki með einum eða öðrum hætti. Hvað kostar í Strætó? Hvað kostar bjórinn? Hvað þýðir NPC? Hvaða listamann syngur Herra hnetusmjör um í nýju lagi? Það skulu frambjóðendur vera með á hreinu.
Hér að neðan má sjá klippu úr spurningalið þáttarins.
Og hér má sjá kappræðurnar í heild sinni: