Russell á ráspól í fyrramálið Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:00 George Russell, ökumaður Mercedes ræsir fyrstur í Las Vegas í fyrramálið Vísir/Getty George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið. Akstursíþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Russell, sem er sjötti í keppni ökumanni, skaut öllum öðrum ökumönnum ref fyrir rass í tímatökunum, þar á meðal heimsmeistaranum Max Verstappen, sem ræsir fimmti í fyrramálið. Úrslitin réðust ekki fyrr en í blálok tímatökunnar en boðið var upp á mikla dramtík þar sem Russell tryggði sér þriðja ráspól tímabilsins á sínum síðasta hring. What a climax to qualifying we had in Vegas 🍿#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/LVV0SDi7N8— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Verstappen leiðir keppni ökumanna með minni mun en oft áður en hann er með 393 stig í fyrsta sæti meðan að Lando Norris er í öðru sæti með 331 stig. Það eru þó aðeins þrjár keppnir eftir á árinu og Verstappen getur tryggt sér titilinn fjórða árið í röð á morgun ef úrslitin raðast rétt upp. Number four is truly in reach for Max Verstappen now 🏆If he and Lando both finish the Las Vegas Grand Prix where they qualified, and Norris fails to score the fastest lap, Max WILL be crowned champion once again 👑#F1 #LasVegasGP pic.twitter.com/Q1QnLj2xIc— Formula 1 (@F1) November 23, 2024 Norris verður í raun að vinna til að halda baráttunni á lífi en eins og sést á myndinni hér að ofan eru nokkrir aðrir möguleikar í stöðunni og verður spennandi að sjá hvernig keppnin þróast á morgun en hún verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 05:30 í fyrramálið.
Akstursíþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira