Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 18:40 Kendrick á tónleikum fyrir ári síðan. EPA Kendrick Lamar, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, gaf óvænt út heila plötu í dag. Platan heitir GNX og er sjötta plata rapparans. Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl. Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl.
Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira