Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:14 Alexia Putellas fagnar tímamótamarki sínu í kvöld með liðsfélaga sínum Franciscu Nazareth. Getty/Christian Bruna Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira