Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 08:03 Mikillar óánægju gætir meðal Ísraelsmanna með framgöngu stjórnvalda hvað varðar gíslana. AP/Francisco Seco Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur heitið þeim fimm milljónir dala sem frelsar gísl úr prísund sinni á Gasa. Þá lofar hann því að viðkomandi og fjölskylda hans fái að yfirgefa Gasa og komast í öruggt skjól. Um er að ræða nýjasta útspil stjórnvalda í Ísrael sem miðar að því að tryggja lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa, eftir árásir samtakana á byggðir Ísraelsmanna fyrir meira en ári. Talið er að um hundrað manns séu enn í haldi Hamas en þar af er fjöldi talinn látinn. Ísraelsher stendur enn í umfangsmiklum aðgerðum á Gasa og látnum fjölgar á hverjum degi. Á sama tíma eru fjölskyldur gíslanna orðnar örvæntingafullar, eftir margra mánaða áköll til stjórnvalda. Hefur Netanyahu verið sakaður um að forgangsraða eigin pólitísku framtíð fram yfir frelsun gíslanna. „Ég vil segja við þá sem hafa gíslana okkar í haldi: Þeir sem valda þeim skaða munu gjalda fyrir það. Við munum elta þig uppi og við munum hafa uppi á þér,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann ávarpaði hermenn í heimsókn til Gasa. „Fyrir þá sem vilja leið út: Sá sem færir okkur gísl; við munum finna örugga leið út fyrir hann og fjölskyldu hans,“ sagði Netanyahu einnig og bætti því við að Ísrael myndi að auki greiða fimm milljónir dala fyrir hvern gísl. Vopnahlésviðræður milli Ísrael og Hamas, með milligöngu annarra, hafa orðið að engu en samningamenn segja vonir uppi um að samkomulag náist um vopnahlé mili Ísrael og Hezbollah í Líbanon. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Um er að ræða nýjasta útspil stjórnvalda í Ísrael sem miðar að því að tryggja lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas á Gasa, eftir árásir samtakana á byggðir Ísraelsmanna fyrir meira en ári. Talið er að um hundrað manns séu enn í haldi Hamas en þar af er fjöldi talinn látinn. Ísraelsher stendur enn í umfangsmiklum aðgerðum á Gasa og látnum fjölgar á hverjum degi. Á sama tíma eru fjölskyldur gíslanna orðnar örvæntingafullar, eftir margra mánaða áköll til stjórnvalda. Hefur Netanyahu verið sakaður um að forgangsraða eigin pólitísku framtíð fram yfir frelsun gíslanna. „Ég vil segja við þá sem hafa gíslana okkar í haldi: Þeir sem valda þeim skaða munu gjalda fyrir það. Við munum elta þig uppi og við munum hafa uppi á þér,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann ávarpaði hermenn í heimsókn til Gasa. „Fyrir þá sem vilja leið út: Sá sem færir okkur gísl; við munum finna örugga leið út fyrir hann og fjölskyldu hans,“ sagði Netanyahu einnig og bætti því við að Ísrael myndi að auki greiða fimm milljónir dala fyrir hvern gísl. Vopnahlésviðræður milli Ísrael og Hamas, með milligöngu annarra, hafa orðið að engu en samningamenn segja vonir uppi um að samkomulag náist um vopnahlé mili Ísrael og Hezbollah í Líbanon.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira