Hringir og hringir en fær alltaf nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:46 Sergio Ramos vann margra á titla á sextán árum sínum hjá Real Madrid en þeir verða ekki fleiri þrátt fyrir að hann vilji ólmur koma til baka. Getty/Denis Doyle Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews) Spænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews)
Spænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira