Aron Einar miðvörður í Niksic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 15:54 Aron Einar Gunnarsson leikur sinn 104. landsleik í dag. getty/Alex Nicodim Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliðinu í dag og spilar í miðri vörninni við hlið Sverris Inga Ingasonar. Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson koma aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann í leiknum gegn Tyrklandi. Alls gerir Hareide þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá þeim leik sem Ísland tapaði, 2-4. Mikael Neville Andersson, Mikael Egill Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson detta út úr byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrkjum. 👀 Byrjunarliðið gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni! Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport.#viðerumísland pic.twitter.com/PXAsO3WdKx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2024 Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru saman í framlínunni og Jóhann Berg Guðmundsson er á kantinum en ekki inni á miðjunni þar sem hann hefur spilað með landsliðinu undanfarin misseri. Ísland er í 3. sæti riðils 4 í B-deild Þjóðadeildarinnar með fjögur stig. Svartfjallaland er án stiga á botni riðilsins. Leikur Svartfjallalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 16:30. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Svartfjallaland og Ísland mætast í næstsíðustu umferð Þjóðadeildar karla í fótbolta, í Niksic. Ef Ísland tapar ekki leiknum enda Svartfellingar neðstir í riðlinum og falla úr B-deild. 16. nóvember 2024 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Halldór: Gæðalítill leikur Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliðinu í dag og spilar í miðri vörninni við hlið Sverris Inga Ingasonar. Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson koma aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa tekið út leikbann í leiknum gegn Tyrklandi. Alls gerir Hareide þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá þeim leik sem Ísland tapaði, 2-4. Mikael Neville Andersson, Mikael Egill Ellertsson og Daníel Leó Grétarsson detta út úr byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrkjum. 👀 Byrjunarliðið gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni! Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport.#viðerumísland pic.twitter.com/PXAsO3WdKx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2024 Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru saman í framlínunni og Jóhann Berg Guðmundsson er á kantinum en ekki inni á miðjunni þar sem hann hefur spilað með landsliðinu undanfarin misseri. Ísland er í 3. sæti riðils 4 í B-deild Þjóðadeildarinnar með fjögur stig. Svartfjallaland er án stiga á botni riðilsins. Leikur Svartfjallalands og Íslands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 16:30.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Svartfjallaland og Ísland mætast í næstsíðustu umferð Þjóðadeildar karla í fótbolta, í Niksic. Ef Ísland tapar ekki leiknum enda Svartfellingar neðstir í riðlinum og falla úr B-deild. 16. nóvember 2024 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Halldór: Gæðalítill leikur Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Svartfjallaland og Ísland mætast í næstsíðustu umferð Þjóðadeildar karla í fótbolta, í Niksic. Ef Ísland tapar ekki leiknum enda Svartfellingar neðstir í riðlinum og falla úr B-deild. 16. nóvember 2024 15:45