Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2024 10:31 Björn ætlar að klára verkið í apríl á næsta ári. Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi. Húsnæðið er 2700 fermetrar og þarf í raun að taka allt í gegn, alveg frá a-ö. En ferlið hefur vægast sagt ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Til að byrja með varð að skipta um mörg hundruð ára gamlan burðabita, en verktakinn sem tók verkefnið að sér skila því illa af sér og því frestaðist öll framkvæmdin töluvert. Í kjölfarið komu upp ákveðin málaferli þar sem verktakinn neitaði að leiðrétta mistökin. Að auki þurfti Björn að skipta um annan verktaka sem sá um alla framkvæmdina. Danir sem sáu um verkið til að byrja með þóttu ekki standa sig sem skildi og því réði hann franskt fyrirtæki og með miklum aukakostnaði. Í húsinu eru 19 baðherbergi sem þarf að taka öll í gegn og alls verða svefnherbergin 22. Einnig þarf að skipta um svo gott sem alla klæðningu innandyra, gólfefni og margt fleira. Það tók til að mynda múrara fimm vikur að klára steypuviðgerðir víðs vegar um eignina. Öll framkvæmdin átti að taka tólf mánuði en Björn stefnir að því að klára í apríl á næsta ári. Ári á eftir áætlun. En eins og sjá má hér að neðan hefur mikið áunnist. Klippa: Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni Gulli byggir Frakkland Hús og heimili Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Húsnæðið er 2700 fermetrar og þarf í raun að taka allt í gegn, alveg frá a-ö. En ferlið hefur vægast sagt ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Til að byrja með varð að skipta um mörg hundruð ára gamlan burðabita, en verktakinn sem tók verkefnið að sér skila því illa af sér og því frestaðist öll framkvæmdin töluvert. Í kjölfarið komu upp ákveðin málaferli þar sem verktakinn neitaði að leiðrétta mistökin. Að auki þurfti Björn að skipta um annan verktaka sem sá um alla framkvæmdina. Danir sem sáu um verkið til að byrja með þóttu ekki standa sig sem skildi og því réði hann franskt fyrirtæki og með miklum aukakostnaði. Í húsinu eru 19 baðherbergi sem þarf að taka öll í gegn og alls verða svefnherbergin 22. Einnig þarf að skipta um svo gott sem alla klæðningu innandyra, gólfefni og margt fleira. Það tók til að mynda múrara fimm vikur að klára steypuviðgerðir víðs vegar um eignina. Öll framkvæmdin átti að taka tólf mánuði en Björn stefnir að því að klára í apríl á næsta ári. Ári á eftir áætlun. En eins og sjá má hér að neðan hefur mikið áunnist. Klippa: Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni
Gulli byggir Frakkland Hús og heimili Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira