Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 15:01 Húsið er umvafið fallegum hönnunarmublum og listaverkum. Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Eignin er í eigu hjónanna Ingu Birnu Barkardóttir, fjármálastjóra Össurar, og Guðmundar Björnssonar, fjárfestis. Húsið er ekki aðeins glæsilega hannað þá hefur það einnig verið innréttað af mikilli natni og nostursemi. Listaverk, hönnunarmublur og heillandi litasamsetningar eru í forgrunni á heimilinu. Í stofunni má meðal annars sjá fögur hönnunarljós eftir ljósahönnuðina Louis Poulsen og Tom Dixon, hinar klassísku Montana-hillur, svartan Flowerpot lampa, sófaborð frá Vitra og hið formfagra og tignarlega Egg í rauðum lit eftir Arne Jacobsen. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæðum og fallegri loftklæðningu sem gefur eigninni mikinn karakter. Í eldhúsinu er hvít innrétting með hvítum kvarts stein á borðum, auk notalegs borðkróks með leðuráklæði. Frá stofu er gengið út á afgirta verönd sem snýr til suðurs með heitum potti. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Mosfellsbær Hús og heimili Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Eignin er í eigu hjónanna Ingu Birnu Barkardóttir, fjármálastjóra Össurar, og Guðmundar Björnssonar, fjárfestis. Húsið er ekki aðeins glæsilega hannað þá hefur það einnig verið innréttað af mikilli natni og nostursemi. Listaverk, hönnunarmublur og heillandi litasamsetningar eru í forgrunni á heimilinu. Í stofunni má meðal annars sjá fögur hönnunarljós eftir ljósahönnuðina Louis Poulsen og Tom Dixon, hinar klassísku Montana-hillur, svartan Flowerpot lampa, sófaborð frá Vitra og hið formfagra og tignarlega Egg í rauðum lit eftir Arne Jacobsen. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með aukinni lofthæðum og fallegri loftklæðningu sem gefur eigninni mikinn karakter. Í eldhúsinu er hvít innrétting með hvítum kvarts stein á borðum, auk notalegs borðkróks með leðuráklæði. Frá stofu er gengið út á afgirta verönd sem snýr til suðurs með heitum potti. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Mosfellsbær Hús og heimili Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira