Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 23:32 Keflavík hefur tvo af fimm leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti