Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 12:49 Aðeins 44 stigum munar þegar fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu milli Lando Norris og Max Verstappen. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber
Akstursíþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira