Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 12:49 Aðeins 44 stigum munar þegar fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu milli Lando Norris og Max Verstappen. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber Akstursíþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber
Akstursíþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira