Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 19:08 Þessar klæddu sig svo sannarlega eftir tilefni. Fróði Brinks Margt var um manninn þegar hinn svokallaði J-dagur var haldinn hátíðlega í gærkvöldi. „Snjórinn fellur“ kallast sá viðburður þegar jólabjórinn kemur til byggða 1. nóvember ár hvert. Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum. „Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“ Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan. Á slaginu 20:59 féll snjórinn og viðstaddir gátu gætt sér á fyrsta jólabjór vetrarins.Fróði Brinks Þetta er efni í fáránlega gott orðagrín. Fróði Brinks Allir með húfu!Fróði Brinks Gestir gátu að auki gætt sér á snyttum. Fróði Brinks Lúðrasveit skemmti fólkinu.Fróði Brinks Starfsfólk Dönsku krárinnar klæddi sig upp.Fróði Brinks Allir með bjór.Fróði Brinks Glæsilegir.Fróði Brinks Niðurtalningu var varpað upp á vegg. Fróði Brinks Þétt setið.Fróði Brinks Sverrir Bergmann tók lagið. Fróði Brinks Mikill fjöldi fólks mætti til að fagna þessum merka viðburði. Fróði Brinks Virðulegustu menn samkomunnar?Fróði Brinks Undarlegur drykkur sem einn þeirra heldur á...Fróði Brinks Þröngt á þingi.Fróði Brinks Samkvæmislífið Næturlíf Drykkir Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Fréttamaður ræddi við Þórdísi Karen Þórðardóttur og Baldur Heimisson rekstrarstjóra Dönsku krárinnar í Kvöldfréttum í gær. Þórdís sagðist eiga von á allt að þrjú þúsund gestum. „Það kemur hérna hálft Ísland, allir að bíða eftir jólabjórnum,“ sagði Baldur. „Þetta er bara besti dagur ársins.“ Myndir frá kvöldinu má sjá hér að neðan. Á slaginu 20:59 féll snjórinn og viðstaddir gátu gætt sér á fyrsta jólabjór vetrarins.Fróði Brinks Þetta er efni í fáránlega gott orðagrín. Fróði Brinks Allir með húfu!Fróði Brinks Gestir gátu að auki gætt sér á snyttum. Fróði Brinks Lúðrasveit skemmti fólkinu.Fróði Brinks Starfsfólk Dönsku krárinnar klæddi sig upp.Fróði Brinks Allir með bjór.Fróði Brinks Glæsilegir.Fróði Brinks Niðurtalningu var varpað upp á vegg. Fróði Brinks Þétt setið.Fróði Brinks Sverrir Bergmann tók lagið. Fróði Brinks Mikill fjöldi fólks mætti til að fagna þessum merka viðburði. Fróði Brinks Virðulegustu menn samkomunnar?Fróði Brinks Undarlegur drykkur sem einn þeirra heldur á...Fróði Brinks Þröngt á þingi.Fróði Brinks
Samkvæmislífið Næturlíf Drykkir Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira