Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 08:02 Mæðgurnar Helga og Guðrún hafa alltaf verið nánar, stundum kannski um of. Irja Gröndal „Ég er stolt af mömmu minni fyrir að taka áskorun minni og fara út fyrir kassann og prófa eitthvað nýtt. Hún sýnir kjark og þor og sannar að það er aldrei of seint að prófa nýja hluti og ögra sér. Svo finnst mér líka pínu gaman að því að þó við séum um margt líkar þá segir kynslóðabilið líka sitt,“ segir Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Arion banka, um móður sína, Guðrúnu Ernu Þórhallsdóttur, aðstoðarskólastjóra í Árbæjarskóla, en þær mægður settu nýverið í loftið hlaðvarpið „Móment með mömmu“. Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu) Hlaðvörp Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Í þáttunum fara þær um víðan völl og fanga um leið samband þeirra og líf síðastliðin 28 ár. Helga segist stefna að því að gera móður sína að næstu hlaðvarpsstjörnu Íslands. „Mamma hafði fyrir þessa þætti aldrei hlustað á hlaðvarp og það er varla að finna mynd af henni á samfélagsmiðlum aðrar en þær sem pabbi hefur póstað. Svo er líka gaman hve viðtökurnar eftir fyrstu þættina eru góðar og hafa farið fram úr öllum okkar væntingum,“ segir Helga í samtali við Vísi. „Samband mæðgna getur verið margskonar. Við höfum alltaf verið nánar og stundum kannski um of. Það hefur gengið á ýmsu í gegnum tíðina og erum við langt frá því að vera alltaf sammála.“ Mæðgurnar gáfu út fyrstu tvo þættina síðustu helgi. Fyrsti þátturinn bar heitið Ein ólétt og önnur miðaldra og var kynningarþáttur þar sem þær fóru yfir hugmynd þáttanna og þeirra lífskeið. View this post on Instagram A post shared by Móment Með Mömmu (@momentmedmommu)
Hlaðvörp Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira