Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 14:00 Strákarnir komast í hann krappan í annarri seríu ásamt umboðsmanninum Mollý. Baldur Kristjáns Strákarnir í IceGuys komast í hann krappann í annarri seríu í samnefndum þáttum þegar þeir eru dæmdir til samfélagsþjónustu eftir dularfullt hvarfs Arons Can. Fyrsta stiklan úr seríunni er frumsýnd á Vísi. Endurkoma sjónvarpsþáttanna var tilkynnt um síðustu áramót en von er á IceGuys 2 í Sjónvarp Símans í lok nóvember. Fyrsti þáttur fer í loftið 24. nóvember. Lög sveitarinnar hafa hljómað í eyrum landsmanna seinustu misseri en ný plata sveitarinnar, 1918, hefur notið mikilla vinsælda frá útgáfu hennar fyrr í þessum mánuði. Fyrsta þáttaröðin endaði með dramatískum hætti þar sem Aron Can stakk af með alla peninga sveitarinnar og hinir meðlimir sveitarinnar sátu eftir með sárt ennið og vissu ekkert hvað varð um vin þeirra, Aron Can. Hvar er Aron? Hvar eru peningarnir? Hvað gera strákarnir núna? Ísköld áskorun að kafa í næsta fasa IceGuys „Við hjá Símanum erum full tilhlökkunar að frumsýna glænýja þáttaröð af IceGuys. Strákarnir eru nýbúnir að selja upp fimm Laugardalshallir fyrir jólatónleikana sína og því tilvalið fyrir IceGang aðdáenda hópinn að byrja snemma með sannarlega stórkostlegri þáttaröð,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningu. Þættirnir eru sem fyrr í leikstjórn Allans Sigurðssonar, Hannesar Þór Arasonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, en fyrirtækið Atlavík sem er í eigu leikstjórana fer með framleiðsluna á þáttunum. Handritshöfundur þáttanna er svo enginn annar en Sóli Hólm. „Það var stór og ísköld áskorun að kafa dýpra í næsta fasa Iceguys sögunnar eftir rússíbana síðasta árs en það hafðist og hér erum við, Iceguys 2. Margir mánuðir fóru í þróunarferli, gríðarlegt púður var lagt í tökurnar og það er erfitt að lýsa metnaðinum og drifkraftinum sem liggur á bak við gerð þessara þátta,“ segir Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hjá Atlavík. „IceGuys heimurinn er óútreiknanlegur og þar getur allt gerst. Í seríu 2 skiptum við um gír og keyrum allt í botn og við vonum að áhorfendur upplifi og skynji ástríðuna sem við lögðum öll í þetta verkefni.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Endurkoma sjónvarpsþáttanna var tilkynnt um síðustu áramót en von er á IceGuys 2 í Sjónvarp Símans í lok nóvember. Fyrsti þáttur fer í loftið 24. nóvember. Lög sveitarinnar hafa hljómað í eyrum landsmanna seinustu misseri en ný plata sveitarinnar, 1918, hefur notið mikilla vinsælda frá útgáfu hennar fyrr í þessum mánuði. Fyrsta þáttaröðin endaði með dramatískum hætti þar sem Aron Can stakk af með alla peninga sveitarinnar og hinir meðlimir sveitarinnar sátu eftir með sárt ennið og vissu ekkert hvað varð um vin þeirra, Aron Can. Hvar er Aron? Hvar eru peningarnir? Hvað gera strákarnir núna? Ísköld áskorun að kafa í næsta fasa IceGuys „Við hjá Símanum erum full tilhlökkunar að frumsýna glænýja þáttaröð af IceGuys. Strákarnir eru nýbúnir að selja upp fimm Laugardalshallir fyrir jólatónleikana sína og því tilvalið fyrir IceGang aðdáenda hópinn að byrja snemma með sannarlega stórkostlegri þáttaröð,“ er haft eftir Maríu Björk Einarsdóttur, forstjóra Símans í tilkynningu. Þættirnir eru sem fyrr í leikstjórn Allans Sigurðssonar, Hannesar Þór Arasonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, en fyrirtækið Atlavík sem er í eigu leikstjórana fer með framleiðsluna á þáttunum. Handritshöfundur þáttanna er svo enginn annar en Sóli Hólm. „Það var stór og ísköld áskorun að kafa dýpra í næsta fasa Iceguys sögunnar eftir rússíbana síðasta árs en það hafðist og hér erum við, Iceguys 2. Margir mánuðir fóru í þróunarferli, gríðarlegt púður var lagt í tökurnar og það er erfitt að lýsa metnaðinum og drifkraftinum sem liggur á bak við gerð þessara þátta,“ segir Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hjá Atlavík. „IceGuys heimurinn er óútreiknanlegur og þar getur allt gerst. Í seríu 2 skiptum við um gír og keyrum allt í botn og við vonum að áhorfendur upplifi og skynji ástríðuna sem við lögðum öll í þetta verkefni.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira