Játning í Svörtum söndum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2024 20:02 Svakaleg sena í síðasta þætti. Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira