„Þetta er bara hundfúlt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 08:43 Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. @footballiceland Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt. Þetta var fyrsti landsleikur Cecilíu síðan í júlí 2023 en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Nú er hún farin að spila reglulega með Internazionale á Ítalíu og byrjaði inn á í landsliðinu í gær. Markvörðurinn var þó ekki sátt með 3-1 tap. Gefur ekki rétta mynd „Þetta er bara hundfúlt. Við bjuggumst kannski ekki við því, fyrir þetta verkefni, að vera fúlar með því að tapa 3-1, en við erum hundfúlar með því að tapa báðum leikjum 3-1. Það gefur ekki rétta mynd af þessum leikjum,“ sagði Cecilía Rán. Úrslitin voru svekkjandi en frammistaða leikmanna liðsins í leikjunum var þó eitthvað til að gleðjast yfir. „Já við erum ótrúlega sáttar. Við töluðum um það eftir síðasta leik að við værum ótrúlegar sáttar og vildum halda því áfram í þessum leik. Mér fannst við geta gengið sáttar frá borði en auðvitað er hundfúlt að hafa tapað,“ sagði Cecilía. „Þetta er samt bara æfingarleikur, þannig að tap eða sigur gefur ekkert,“ sagði Cecilía. Hún hrósar varnarleik liðsins. Við erum að verjast mjög vel „Við erum að verjast mjög vel, frá fremsta manni til þess aftasta. Þetta er varnarleikurinn sem við stöndum fyrir og við erum að gera þetta mjög vel,“ sagði Cecilía. Hvernig var tilfinningin fyrir Cecilía að koma aftur inn í landsliðið og spila sinn fyrsta landsleik í svo langan tíma? „Það var bara geðveikt. Það var geðveikt að koma aftur inn í hópinn í júní en ennþá sætara að fá loksins að spila,“ sagði Cecilía. 🎙️ Viðtal við Cecilíu Rán Rúnarsdóttur eftir leikinn í kvöld, en þetta var fyrsti landsleikur hennar síðan í júlí 2023.#viðerumísland pic.twitter.com/3weL7id68g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Þetta var fyrsti landsleikur Cecilíu síðan í júlí 2023 en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Nú er hún farin að spila reglulega með Internazionale á Ítalíu og byrjaði inn á í landsliðinu í gær. Markvörðurinn var þó ekki sátt með 3-1 tap. Gefur ekki rétta mynd „Þetta er bara hundfúlt. Við bjuggumst kannski ekki við því, fyrir þetta verkefni, að vera fúlar með því að tapa 3-1, en við erum hundfúlar með því að tapa báðum leikjum 3-1. Það gefur ekki rétta mynd af þessum leikjum,“ sagði Cecilía Rán. Úrslitin voru svekkjandi en frammistaða leikmanna liðsins í leikjunum var þó eitthvað til að gleðjast yfir. „Já við erum ótrúlega sáttar. Við töluðum um það eftir síðasta leik að við værum ótrúlegar sáttar og vildum halda því áfram í þessum leik. Mér fannst við geta gengið sáttar frá borði en auðvitað er hundfúlt að hafa tapað,“ sagði Cecilía. „Þetta er samt bara æfingarleikur, þannig að tap eða sigur gefur ekkert,“ sagði Cecilía. Hún hrósar varnarleik liðsins. Við erum að verjast mjög vel „Við erum að verjast mjög vel, frá fremsta manni til þess aftasta. Þetta er varnarleikurinn sem við stöndum fyrir og við erum að gera þetta mjög vel,“ sagði Cecilía. Hvernig var tilfinningin fyrir Cecilía að koma aftur inn í landsliðið og spila sinn fyrsta landsleik í svo langan tíma? „Það var bara geðveikt. Það var geðveikt að koma aftur inn í hópinn í júní en ennþá sætara að fá loksins að spila,“ sagði Cecilía. 🎙️ Viðtal við Cecilíu Rán Rúnarsdóttur eftir leikinn í kvöld, en þetta var fyrsti landsleikur hennar síðan í júlí 2023.#viðerumísland pic.twitter.com/3weL7id68g— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira