Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 20:03 Kylian Mbappé segist eiga inni 8,2 milljarða hjá Paris Saint Germain. Það er engin smá upphæð. Getty/ Lionel Hahn/ Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Mbappé sakar PSG um að hafa hætt að greiða honum laun eftir að hann tilkynnti þeim að hann myndi yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Franski fjölmiðlar hafa það eftir heimildum úr herbúðum Mbappé að félagið skuldi honum 55 milljónir evra eða 8,2 milljarða króna. Þetta eru bæði laun fyrir síðustu mánuði tímabilsins sem og bónusgreiðslur sem voru tilgreindar í samningnum. Forráðamenn PSG halda því fram að Mbappé hafi löglega bundið enda á samninginn sinn þegar hann tilkynnti að hann væri á förum. Félagið segir líka að Mbappé hafi neitað að finna lausn á deilunni með því að hafna fundi með franska félaginu. Leikmannasamtök frönsku deildarinnar, LFP, hlustuðu á rök beggja aðila 15. október síðastliðinn og úrskurðuðu síðan í dag að Paris Saint Germain eigi að greiða Mbappé það sem félagið skuldar honum. Mbappé gekk til liðs við spænska félagið Real Madrid í sumar. Þetta er samt langt frá því að vera endir málsins því Paris Saint Germain segist ætla að fara með málið fyrir franska dómstóla. Mbappé spilaði í sjö tímabil með Paris Saint Germain og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 256 mörk. Hann vann fimmtán titla með félaginu þar af franska meistaratitilinn sex sinnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Franski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira
Mbappé sakar PSG um að hafa hætt að greiða honum laun eftir að hann tilkynnti þeim að hann myndi yfirgefa félagið á frjálsri sölu. Franski fjölmiðlar hafa það eftir heimildum úr herbúðum Mbappé að félagið skuldi honum 55 milljónir evra eða 8,2 milljarða króna. Þetta eru bæði laun fyrir síðustu mánuði tímabilsins sem og bónusgreiðslur sem voru tilgreindar í samningnum. Forráðamenn PSG halda því fram að Mbappé hafi löglega bundið enda á samninginn sinn þegar hann tilkynnti að hann væri á förum. Félagið segir líka að Mbappé hafi neitað að finna lausn á deilunni með því að hafna fundi með franska félaginu. Leikmannasamtök frönsku deildarinnar, LFP, hlustuðu á rök beggja aðila 15. október síðastliðinn og úrskurðuðu síðan í dag að Paris Saint Germain eigi að greiða Mbappé það sem félagið skuldar honum. Mbappé gekk til liðs við spænska félagið Real Madrid í sumar. Þetta er samt langt frá því að vera endir málsins því Paris Saint Germain segist ætla að fara með málið fyrir franska dómstóla. Mbappé spilaði í sjö tímabil með Paris Saint Germain og er markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 256 mörk. Hann vann fimmtán titla með félaginu þar af franska meistaratitilinn sex sinnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Franski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira