Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. október 2024 10:13 Félagarnir létu það ekki stöðva sig að klukkan væri ekki einu sinni orðin níu. Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“ Grín og gaman FM957 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“
Grín og gaman FM957 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira