Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 17:22 Trinity Rodman, Sophia Smith og Mallory Swanson hressar með espressó-bolla og ólympíugull eftir sigurinn í París. Getty/Brad Smith Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira