Hlógu að nafni nýja félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 10:32 Alexis Guerreros fjallar um fótboltann í þætti á CBS Sports en átti mjög erfitt með sér þegar hann fjallaði um nýja nafið. CBS Sports Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Boston er að fá nýtt lið í NWSL-deildinni og mun það bera nafnið BOS Nation FC. Með þessu er verið að vísa í hugtakið „Bostonian“ sem er notað yfir fólk frá Boston. BOS Nation verður fimmtánda félagið í deildinni. Stefnan er sett á það að liðið spili í henni fyrst sumarið 2026 og heimavöllurinn verði White Stadium. Ekki eru þó hafnar nauðsynlegar endurbætur á leikvanginum. Enn á eftir líka að hanna merki félagsins en það mun leika í grænu eins og annað þekkt félag frá Boston. Leikkonan Elizabeth Banks og Ólympíumeistarinn Aly Raisman voru jafnframt kynntar sem nýir hluteigendur í félaginu. Boston hefur átt áður lið í NWSL deildinni en það lið var síðast með árið 2017 og hét Boston Breakers. Með því að nota ekki það nafn aftur þá vilja nýir eigendur byrja alveg upp á nýtt. Margir hafa gagnrýnt nafnið og það áttu líka sumir fjölmiðlamenn erfitt með að halda andlitinu í umfjölluninni um tilkynninguna. Það var þannig hlegið að nafni nýja félagsins í umfjöllun í fótboltaþætti CBS Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira