Rúnar ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Árni Sæberg skrifar 15. október 2024 10:57 Rúnar Ágúst Svavarsson, nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hreint. Hreint Ræstingafyrirtækið Hreint hefur ráðið Rúnar Ágúst Svavarsson sem aðstoðarframkvæmdastjóra. Um er að ræða nýja stöðu innan félagsins, en Rúnar hefur verið lykilmaður í rekstri Hreint undanfarin tólf ár og stýrt fjölmörgum mikilvægum verkefnum innanhúss, ásamt því að hafa starfað þvert á svið hjá Hreint, síðast sem sviðsstjóri þróunar- og markaðssviðs. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Rúnar hafi á árinu lokið MBA-námi við Háskólann í Reykjavík með áherslu á stefnumótun, rekstur og leiðtogastjórnun, sem styðji frekar við vöxt og framþróun Hreint. Einnig sé hann með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ráðning hans í stöðuna sé mikilvægur liður í áætlunum fyrirtækisins um frekari stækkun og þróun, en nýlega hafi fyrirtækið flutt höfuðstöðvar sýnar í nýtt og stærra húsnæði í Kópavogi og slík hið sama standi til á Akureyri á komandi misserum. „Ég er afar spenntur fyrir nýju hlutverki og þeirri áskorun að taka þátt í næstu skrefum Hreint á spennandi vegferð. Við erum að vaxa hratt og ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að styðja við áframhaldandi þróun fyrirtækisins,“ er hafti eftir Rúnarr Ágústi. „Við erum mjög ánægð með að hafa Rúnar áfram með okkur í nýrri stöðu. Hann hefur lengi verið hluti af okkar leiðtogateymi og þekkir fyrirtækið út og inn. Rúnar hefur komið að stórum verkefnum sem hafa skipt sköpum fyrir stækkun Hreint, og MBA-námið samræmist vel framtíðarstefnu okkar,“ er haft eftir Ara Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Hreint. Árið 2024 hafi verið eitt af þeim allra besta í sögu Hreint, þar sem fyrirtækið hafi séð tuttugu prósenta vöxt. Með ráðningu Rúnars sé félagið betur í stakk búið til að takast á við framtíðaráform og áframhaldandi vöxt. Vistaskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Starfsmenn sem ljúga Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Rúnar hafi á árinu lokið MBA-námi við Háskólann í Reykjavík með áherslu á stefnumótun, rekstur og leiðtogastjórnun, sem styðji frekar við vöxt og framþróun Hreint. Einnig sé hann með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ráðning hans í stöðuna sé mikilvægur liður í áætlunum fyrirtækisins um frekari stækkun og þróun, en nýlega hafi fyrirtækið flutt höfuðstöðvar sýnar í nýtt og stærra húsnæði í Kópavogi og slík hið sama standi til á Akureyri á komandi misserum. „Ég er afar spenntur fyrir nýju hlutverki og þeirri áskorun að taka þátt í næstu skrefum Hreint á spennandi vegferð. Við erum að vaxa hratt og ég hlakka til að leggja mitt af mörkum til að styðja við áframhaldandi þróun fyrirtækisins,“ er hafti eftir Rúnarr Ágústi. „Við erum mjög ánægð með að hafa Rúnar áfram með okkur í nýrri stöðu. Hann hefur lengi verið hluti af okkar leiðtogateymi og þekkir fyrirtækið út og inn. Rúnar hefur komið að stórum verkefnum sem hafa skipt sköpum fyrir stækkun Hreint, og MBA-námið samræmist vel framtíðarstefnu okkar,“ er haft eftir Ara Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Hreint. Árið 2024 hafi verið eitt af þeim allra besta í sögu Hreint, þar sem fyrirtækið hafi séð tuttugu prósenta vöxt. Með ráðningu Rúnars sé félagið betur í stakk búið til að takast á við framtíðaráform og áframhaldandi vöxt.
Vistaskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Starfsmenn sem ljúga Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira