Dómararnir ákveða eftir hádegi hvort Tyrkjaleiknum verði frestað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 10:56 Leikurinn gegn Tyrklandi verður sá síðasti á Laugardalsvelli áður en blandað gras verður lagt á völlinn. Ekki liggur þó fyrir hvort leikurinn fer fram í kvöld eða á morgun. vísir/anton Klukkan 14:00 munu dómarar leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeildinni meta ástand Laugardalsvallar og hvort hann sé leikhæfur. Í kjölfarið ákveða þeir hvort leikurinn fari fram í kvöld eða verði frestað til morguns. Í gær var greint frá óvissu um hvort leikur Íslands og Tyrklands gæti farið fram í kvöld eins og til stóð vegna frosts í jörðu. Laugardalsvöllur er ekki upphitaður og er því afar viðkvæmur fyrir næturfrosti eins og var í nótt. Lið Íslands og Tyrklands æfðu inni í knatthúsi Stjörnunnar, Miðgarði í gær, og síðdegis funduðu eftirlitsmaður UEFA, stjórnendur KSÍ og starfsmenn Laugardalsvallar um hvort leikurinn gæti farið fram í kvöld. Engin ákvörðun var þó tekin íum frestun. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar munu dómarar leiksins skoða Laugardalsvöll klukkan 14:00 og í kjölfarið ákveða hvort hann sé leikhæfur. Ef ekki verður leiknum frestað til morguns. Svigrúm er til þess en landsleikjaglugginn verður opinn fram á þriðjudagskvöld. Dúkur hefur verið yfir Laugardalsvelli síðustu daga til að halda sem mestum hita á grasinu. Dúkurinn var tekinn af skömmu fyrir leikinn gegn Wales á föstudaginn en settur aftur á eftir leik. Ekki hefur verið æft á Laugardalsvelli undanfarna daga en fyrir leikinn gegn Wales æfði íslenska liðið á blönduðu grasi FH-inga í Kaplakrika. Walesverjar æfðu heima fyrir áður en þeir flugu til Íslands daginn fyrir leik. Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Jóhann Berg Guðmundsson er í hefndarhug fyrir heimaleikinn á móti Tyrkjum eftir að það fór ekki nógu vel úti í Tyrklandi á dögunum. 14. október 2024 10:31 Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að sonur sinn, Andri Lucas, sé hreinræktaður framherji sem eigi bjarta framtíð fyrir höndum og sé föðurbetrungur á ákveðnum sviðum. Hann hafi þó ekki verið alveg viss í byrjun um að það yrði atvinnumaður í fótbolta úr honum. 14. október 2024 07:02 Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að bakvörðurinn Kolbeinn Finnsson hafi fengið góðan stuðning frá reyndum liðsfélögum eftir að hafa átt slæman dag í leiknum við Wales í Þjóðadeildinni á föstudaginn. 13. október 2024 22:17 KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. 13. október 2024 15:32 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld. 13. október 2024 14:31 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Í gær var greint frá óvissu um hvort leikur Íslands og Tyrklands gæti farið fram í kvöld eins og til stóð vegna frosts í jörðu. Laugardalsvöllur er ekki upphitaður og er því afar viðkvæmur fyrir næturfrosti eins og var í nótt. Lið Íslands og Tyrklands æfðu inni í knatthúsi Stjörnunnar, Miðgarði í gær, og síðdegis funduðu eftirlitsmaður UEFA, stjórnendur KSÍ og starfsmenn Laugardalsvallar um hvort leikurinn gæti farið fram í kvöld. Engin ákvörðun var þó tekin íum frestun. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar munu dómarar leiksins skoða Laugardalsvöll klukkan 14:00 og í kjölfarið ákveða hvort hann sé leikhæfur. Ef ekki verður leiknum frestað til morguns. Svigrúm er til þess en landsleikjaglugginn verður opinn fram á þriðjudagskvöld. Dúkur hefur verið yfir Laugardalsvelli síðustu daga til að halda sem mestum hita á grasinu. Dúkurinn var tekinn af skömmu fyrir leikinn gegn Wales á föstudaginn en settur aftur á eftir leik. Ekki hefur verið æft á Laugardalsvelli undanfarna daga en fyrir leikinn gegn Wales æfði íslenska liðið á blönduðu grasi FH-inga í Kaplakrika. Walesverjar æfðu heima fyrir áður en þeir flugu til Íslands daginn fyrir leik.
Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Jóhann Berg Guðmundsson er í hefndarhug fyrir heimaleikinn á móti Tyrkjum eftir að það fór ekki nógu vel úti í Tyrklandi á dögunum. 14. október 2024 10:31 Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að sonur sinn, Andri Lucas, sé hreinræktaður framherji sem eigi bjarta framtíð fyrir höndum og sé föðurbetrungur á ákveðnum sviðum. Hann hafi þó ekki verið alveg viss í byrjun um að það yrði atvinnumaður í fótbolta úr honum. 14. október 2024 07:02 Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að bakvörðurinn Kolbeinn Finnsson hafi fengið góðan stuðning frá reyndum liðsfélögum eftir að hafa átt slæman dag í leiknum við Wales í Þjóðadeildinni á föstudaginn. 13. október 2024 22:17 KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. 13. október 2024 15:32 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld. 13. október 2024 14:31 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
„Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Jóhann Berg Guðmundsson er í hefndarhug fyrir heimaleikinn á móti Tyrkjum eftir að það fór ekki nógu vel úti í Tyrklandi á dögunum. 14. október 2024 10:31
Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Eiður Smári Guðjohnsen segir að sonur sinn, Andri Lucas, sé hreinræktaður framherji sem eigi bjarta framtíð fyrir höndum og sé föðurbetrungur á ákveðnum sviðum. Hann hafi þó ekki verið alveg viss í byrjun um að það yrði atvinnumaður í fótbolta úr honum. 14. október 2024 07:02
Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að bakvörðurinn Kolbeinn Finnsson hafi fengið góðan stuðning frá reyndum liðsfélögum eftir að hafa átt slæman dag í leiknum við Wales í Þjóðadeildinni á föstudaginn. 13. október 2024 22:17
KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. 13. október 2024 15:32
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Tyrklandi í B-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld. 13. október 2024 14:31