Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 13:00 Kiddi Karrí og Mímklúbburinn Breiðnefur skildu jöfn í viðureign sinni í Dota2 á sunnudag en tækniklúður varð til þess að Breiðnefjar töpuðu fyrri leiknum sjálfkrafa. Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins. Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins.
Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53