Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2024 08:00 Hvað er betra en ljúffengar súkkulaðibitakökur um helgina? Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi uppskrift að ómóstæðilegum súkkulaðibitakökum sem er tilvalið að baka um helgina. Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Sjá meira
„Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00
Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00