Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 23:00 Szczesny settist í stúkuna í gær og sá Barcelona sigra Young Boys 5-0. Samningurinn var svo undirritaður í dag. Joan Valls/Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira