Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2024 11:10 Lið Böðla mátti sín ekki mikils gegn Dusty og þeir munu berjast á botninum við Jötunn í næstu umferð. Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. Úrslit 4. umferðar: Böðlar - Dusty 0-3 Þór - Jötunn 3 -0 Selir-Tröll-Loop 3 - 2 Dusty átti heldur ekki í miklum vandræðum með Böðlana og lagði þá 3-0 þannig að þeir og Jötunn berjast í bökkum á botninum en, eins og Óskar benti á, munu liðin einmitt mætast í næstu umferð í algerum botnslag. Óskar og Guðný Stefanía lýstu meðal annars „svakalegum leik“ Þórs og Jötuns í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch. Óskar bætti því við að bæði liðin myndu berjast í örvæntingu fyrir sigri og Guðný Stefanía sagðist ekki reikna með öðru en hörkuleik. Auk leiks Jötuns og Böðla munu annars vegar Tröll-Loop og Dusty takast á í 5. umferð á laugardaginn og hins vegar Selir og Þór. Rafíþróttir Tengdar fréttir Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti
Úrslit 4. umferðar: Böðlar - Dusty 0-3 Þór - Jötunn 3 -0 Selir-Tröll-Loop 3 - 2 Dusty átti heldur ekki í miklum vandræðum með Böðlana og lagði þá 3-0 þannig að þeir og Jötunn berjast í bökkum á botninum en, eins og Óskar benti á, munu liðin einmitt mætast í næstu umferð í algerum botnslag. Óskar og Guðný Stefanía lýstu meðal annars „svakalegum leik“ Þórs og Jötuns í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch. Óskar bætti því við að bæði liðin myndu berjast í örvæntingu fyrir sigri og Guðný Stefanía sagðist ekki reikna með öðru en hörkuleik. Auk leiks Jötuns og Böðla munu annars vegar Tröll-Loop og Dusty takast á í 5. umferð á laugardaginn og hins vegar Selir og Þór.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti
Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. 17. september 2024 11:00