Flogið þangað sem enginn kemst nema í draumi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 10:01 Jöklarnir eru nokkuð skítugir vegna sandfoks af hálendinu. En brúnleitur ísinn býr þó til litafegurð eftir að hafa verið hulinn ís í hundruð ára. RAX „Það er auðvelt að gleyma sér og stara á stórbrotin listaverk skriðjöklanna, horfa á með augum fuglsins, fljúga þangað sem engin kemst nema í draumi.“ Þetta segir Ragnar Axelsson ljósmyndari sem upplifði drauminn á flugi yfir Mýrdalsjökul á dögunum. Jökullinn er stórbrotinn í allri sinni dýrð og síbreytilegur eftir því hvernig birtan fellur á hann. RAX Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins sem hvílir á mjög eldvirku svæði, sem gaus síðast 1918. Það eru töluverðar líkur á því að eitthvað sé að gerast undir jöklinum, jarðskjálftar minna reglulega á sig, jarðhiti bræðir ísinn og djúpir sigkatlar hafa myndast í Kötluöskjunni með tilheyrandi flóðum í Skálm nýverið. RAX „Er Katla að vakna til lífsins á ný sem og fleiri eldfjöll Íslands sem hafa legið í dvala um langa hríð,“ spyr RAX. RAX Margir skriðjöklar teygja sig út frá megin jöklinum, Entujökull og aðrir jökulsporðar vestan megin í Mýrdalsjökli skríða í átt til Þórsmerkur þar sem þeir bráðna hægt. Þeir eiga sinn furðu heim. Sprungur og allskyns fossar steypast fram af þverhníptum klettabeltum. Fossarnir og hamrabeltin eru að koma í ljós eftir að hafa verið hulin ís í hundruð ára. RAX Jökullinn er frekar skítugur eftir sandfok af hálendinu, brúnleitur ísinn býr samt til litafegurð sem er ótrúleg í haustbirtunni þar sem hann teiknar sín listaverk, á sinn einstaka hátt. RAX Komi til eldgos á vatnasvæði Entujökuls í Kötluöskunni, sem telur þrjú vatnasvæði, myndi jökulhlaup koma niður Markarfljótsaura á milli Fljótshlíðar og Eyjafjalla. RAX Mestar líkur eru þó á að ef til eldgoss kæmi að hlaup færi niður Kötlujökulinn og út á Mýrdalssand með tilheyrandi íshröngli og risastórum ísjökum á leið til hafs. RAX RAX RAX RAX Ljósmyndun Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ísland með auga fuglsins Ragnar Axelsson - Raxi - flýgur skýjum ofar og færir okkur áður óséð náttúrufyrirbrigði svo fögur, svo stórfengleg að menn standa agndofa gagnvart fegurð landsins. 22. september 2024 08:01 Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Ragnar Axelsson – Raxi – hefur lagst í sérstaka leiðangra en hann flýgur við annan mann yfir óbyggðir Íslands og festir á filmu brot af þeim undrum og furðum sem þar getur að líta. Við hin fáum að njóta afrakstursins því ef Raxi kann eitthvað þá er það þetta að taka myndir. 15. september 2024 08:02 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Þetta segir Ragnar Axelsson ljósmyndari sem upplifði drauminn á flugi yfir Mýrdalsjökul á dögunum. Jökullinn er stórbrotinn í allri sinni dýrð og síbreytilegur eftir því hvernig birtan fellur á hann. RAX Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull landsins sem hvílir á mjög eldvirku svæði, sem gaus síðast 1918. Það eru töluverðar líkur á því að eitthvað sé að gerast undir jöklinum, jarðskjálftar minna reglulega á sig, jarðhiti bræðir ísinn og djúpir sigkatlar hafa myndast í Kötluöskjunni með tilheyrandi flóðum í Skálm nýverið. RAX „Er Katla að vakna til lífsins á ný sem og fleiri eldfjöll Íslands sem hafa legið í dvala um langa hríð,“ spyr RAX. RAX Margir skriðjöklar teygja sig út frá megin jöklinum, Entujökull og aðrir jökulsporðar vestan megin í Mýrdalsjökli skríða í átt til Þórsmerkur þar sem þeir bráðna hægt. Þeir eiga sinn furðu heim. Sprungur og allskyns fossar steypast fram af þverhníptum klettabeltum. Fossarnir og hamrabeltin eru að koma í ljós eftir að hafa verið hulin ís í hundruð ára. RAX Jökullinn er frekar skítugur eftir sandfok af hálendinu, brúnleitur ísinn býr samt til litafegurð sem er ótrúleg í haustbirtunni þar sem hann teiknar sín listaverk, á sinn einstaka hátt. RAX Komi til eldgos á vatnasvæði Entujökuls í Kötluöskunni, sem telur þrjú vatnasvæði, myndi jökulhlaup koma niður Markarfljótsaura á milli Fljótshlíðar og Eyjafjalla. RAX Mestar líkur eru þó á að ef til eldgoss kæmi að hlaup færi niður Kötlujökulinn og út á Mýrdalssand með tilheyrandi íshröngli og risastórum ísjökum á leið til hafs. RAX RAX RAX RAX
Ljósmyndun Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Ísland með auga fuglsins Ragnar Axelsson - Raxi - flýgur skýjum ofar og færir okkur áður óséð náttúrufyrirbrigði svo fögur, svo stórfengleg að menn standa agndofa gagnvart fegurð landsins. 22. september 2024 08:01 Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Ragnar Axelsson – Raxi – hefur lagst í sérstaka leiðangra en hann flýgur við annan mann yfir óbyggðir Íslands og festir á filmu brot af þeim undrum og furðum sem þar getur að líta. Við hin fáum að njóta afrakstursins því ef Raxi kann eitthvað þá er það þetta að taka myndir. 15. september 2024 08:02 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Ísland með auga fuglsins Ragnar Axelsson - Raxi - flýgur skýjum ofar og færir okkur áður óséð náttúrufyrirbrigði svo fögur, svo stórfengleg að menn standa agndofa gagnvart fegurð landsins. 22. september 2024 08:01
Ljósmyndaþáttur Ragnars Axelssonar: „Fjöllin hafa vakað lengur en í þúsund ár“ Ragnar Axelsson – Raxi – hefur lagst í sérstaka leiðangra en hann flýgur við annan mann yfir óbyggðir Íslands og festir á filmu brot af þeim undrum og furðum sem þar getur að líta. Við hin fáum að njóta afrakstursins því ef Raxi kann eitthvað þá er það þetta að taka myndir. 15. september 2024 08:02