Simeone kennir Courtois um ólætin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. september 2024 08:32 Thibaut Courtois kastar kveikjara út af vellinum í gær. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. Þá gerði Atletico jafntefli í borgarslagnum við Real Madrid en það varð að gera hlé á leiknum um tíma vegna áhorfenda. Þeir köstuðu nefnilega alls konar hlutum inn á völlinn um miðjan seinni hálfleik. Þar á meðal kveikjarar og plastflöskur. Varð að gera 20 mínútna hlé á leiknum vegna þessa. „Við verðum öll að hjálpast að við að stöðva svona hluti. Það er rangt að kasta hlutum inn á völlinn,“ sagði Simeone sem gaf þó í skyn að það væri Thibaut Courtois, markverði Real Madrid, að kenna því hann hefði ögrað áhorfendum er hann fagnaði marki sinna manna. „Við sem tökum þátt í leiknum megum ekki ögra áhorfendum. Við verðum að kunna okkur. Ekki horfa upp í stúku og fagna í andlit stuðningsmanna. Það er ögrun.“ Þó svo Simeone kenni Courtois um þá er hann samt ekki ánægður með sitt fólk í stúkunni. „Við verðum að hugsa um félagið og liðið. Svona hegðun hjálpar ekki liðinu. Við höfum ekkert að gera með svona stuðningsmenn. Við þurfum stuðningsmenn sem styðja liðið og sleppa svona fíflalátum.“ Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þá gerði Atletico jafntefli í borgarslagnum við Real Madrid en það varð að gera hlé á leiknum um tíma vegna áhorfenda. Þeir köstuðu nefnilega alls konar hlutum inn á völlinn um miðjan seinni hálfleik. Þar á meðal kveikjarar og plastflöskur. Varð að gera 20 mínútna hlé á leiknum vegna þessa. „Við verðum öll að hjálpast að við að stöðva svona hluti. Það er rangt að kasta hlutum inn á völlinn,“ sagði Simeone sem gaf þó í skyn að það væri Thibaut Courtois, markverði Real Madrid, að kenna því hann hefði ögrað áhorfendum er hann fagnaði marki sinna manna. „Við sem tökum þátt í leiknum megum ekki ögra áhorfendum. Við verðum að kunna okkur. Ekki horfa upp í stúku og fagna í andlit stuðningsmanna. Það er ögrun.“ Þó svo Simeone kenni Courtois um þá er hann samt ekki ánægður með sitt fólk í stúkunni. „Við verðum að hugsa um félagið og liðið. Svona hegðun hjálpar ekki liðinu. Við höfum ekkert að gera með svona stuðningsmenn. Við þurfum stuðningsmenn sem styðja liðið og sleppa svona fíflalátum.“
Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira