Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. september 2024 11:09 Viðureign Rafík og 354 í 2. umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League lauk með 0-3 sigri liðs 354. Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport
Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01