Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2024 11:48 Forsvarsmenn Sony héldu í gær State of Play kynningu þar sem farið var yfir margt af því helsta sem vænta má frá fyrirtækinu á komandi mánuðum. Kynntir voru nýir leikir en margir þeirra eru sýndarveruleikaleikir og sömuleiðis aukapakkar fyrir leiki sem þegar er búið að gefa út. Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5 Sony Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Það helsta sem stóð upp úr var fyrsta stikla leiksins Ghost of Yotei, sem er framhaldsleikur hins frábæra Ghost of Tsushima. Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hér en hér að neðan verður stiklað á stóru yfir það helsta sem kynnt var. Ghost of Yotei Starfsmenn Sucker Punch hafa unnið hörðum höndum að framhaldi leiksins Ghost of Tsushima, sem kom út árið 2020. Þessi leikur gerist árið 1603, mun seinna en fyrri leikurinn, og fjallar um nýjan draug sem ber nafnið Atsu. Þá gerist leikurinn á svæðinu kringum fjallið Yotei í Japan og inniheldur fjölbreytt landslag. Þá bendir stiklan einnig til þess að vopn leiksins verði fjölbreyttari en í fyrri leiknum. Ghost of Yotei kemur út á næsta ári. Hell Is Us Palworld Dynasty Warriors: Origins Towers of Aghasba Dragon Age: The Veilguard Monster Hunter Wilds Horizon Zero Dawn Remastered Lego Horizon Adventures Astro Bot DLC Alan Wake 2: The Lake House Legacy of Kain: Soul Reaver 1 and 2 Remastered ArcheAge Chronicles Hér að neðan má sjá stiklur fyrir nokkra sýndarveruleikaleiki. Þar á meðal er leikur um Agent 47 og Metro-leikur. The Midnight Walk Metro Awakening Hitman: World of Assassination Nýtt útlit fyrir PlayStation 5
Sony Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira