Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Getty Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel! Heilsa Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel!
Heilsa Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira