Úr Idolinu yfir í útvarpið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2024 08:03 Jóna Margrét lætur takkana ekki hræða sig og er spennt að spila bestu tónlistina á útvarpsstöðinni FM957 í næstu viku. Vísir/Vilhelm Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. „Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“ Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
„Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“
Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira