Stig tekin af liði Ásdísar og félagið gæti hætt Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2024 13:01 Ásdís Karen Halldórsdóttir og stöllur í Lilleström hafa staðið sig vel innan vallar en félagið á hins vegar í afar miklum fjárhagsvandræðum. megapiksel.no Fjárhagsvandræði halda áfram að hafa áhrif á lið landsliðskonunnar Ásdísar Karenar Halldórsdóttur, Lilleström, í norska fótboltanum. Lilleström hefur vegnað nokkuð vel í norsku úrvalsdeildinni og er þar í 4. sæti af 10 liðum, á fyrsta tímabili Ásdísar í atvinnumennsku. Ásdís hefur skorað þrjú mörk. Engu að síður hafa núna samtals fjögur stig verið tekin af Lilleström vegna fjárhagsvandræða, og það þrátt fyrir aðhaldsaðgerðir í vor sem meðal annars sneru að máltíðum leikmanna. Fyrst var eitt stig tekið af liðinu í maí og núna hafa þrjú stig til viðbótar verið tekin þar sem að liðið stóð ekki við þær áætlanir sem gerðar höfðu verið. Þetta kemur fram í tilkynningu norska knattspyrnusambandsins í dag. Í stað þess að vera með 39 stig, stigi á eftir Rosenborg, eftir 21 umferð þá er Lilleström því núna með 35 stig. Liðið er þó áfram með gott forskot á næsta lið því Stabæk er í 5. sæti með 27 stig. Lotte Lundby Kristiansen, stjórnarformaður hjá Lilleström kvennaliðinu, sagði við NTB í síðustu viku að mögulega yrði að draga liðið úr keppni áður en leiktíðinni lyki, svo slæm væri fjárhagsstaðan. „Okkur skortir fé til að halda áfram út árið,“ sagði Kristiansen eftir að ljóst varð að ekki yrði að sameiningu félagsins með Lörenskog. Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Lilleström hefur vegnað nokkuð vel í norsku úrvalsdeildinni og er þar í 4. sæti af 10 liðum, á fyrsta tímabili Ásdísar í atvinnumennsku. Ásdís hefur skorað þrjú mörk. Engu að síður hafa núna samtals fjögur stig verið tekin af Lilleström vegna fjárhagsvandræða, og það þrátt fyrir aðhaldsaðgerðir í vor sem meðal annars sneru að máltíðum leikmanna. Fyrst var eitt stig tekið af liðinu í maí og núna hafa þrjú stig til viðbótar verið tekin þar sem að liðið stóð ekki við þær áætlanir sem gerðar höfðu verið. Þetta kemur fram í tilkynningu norska knattspyrnusambandsins í dag. Í stað þess að vera með 39 stig, stigi á eftir Rosenborg, eftir 21 umferð þá er Lilleström því núna með 35 stig. Liðið er þó áfram með gott forskot á næsta lið því Stabæk er í 5. sæti með 27 stig. Lotte Lundby Kristiansen, stjórnarformaður hjá Lilleström kvennaliðinu, sagði við NTB í síðustu viku að mögulega yrði að draga liðið úr keppni áður en leiktíðinni lyki, svo slæm væri fjárhagsstaðan. „Okkur skortir fé til að halda áfram út árið,“ sagði Kristiansen eftir að ljóst varð að ekki yrði að sameiningu félagsins með Lörenskog.
Norski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira