Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þórarinn Þórarinsson skrifar 20. september 2024 10:12 Dusty endurheimti efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar með 3-1 sigri á Kano í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike. Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Stigataflan tók nokkrum breytingum eftir leiki gærkvöldsins í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar en að henni lokinni er Dusty aftur í efsta sætinu, Þór í öðru og Ármann í því þriðja. Fjórða umferð byrjar þriðjudaginn 24. september þegar Venus og Höttur keppa annars vegar og Ármann og Veca hins vegar. Umferðinni lýkur síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Þórs, Dusty og Rafik og Kano og Sögu. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 3. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Stigataflan tók nokkrum breytingum eftir leiki gærkvöldsins í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar en að henni lokinni er Dusty aftur í efsta sætinu, Þór í öðru og Ármann í því þriðja. Fjórða umferð byrjar þriðjudaginn 24. september þegar Venus og Höttur keppa annars vegar og Ármann og Veca hins vegar. Umferðinni lýkur síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Þórs, Dusty og Rafik og Kano og Sögu. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 3. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22