Geggjað heimatilbúið „Twix“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. september 2024 08:00 Jana er einn fremsti heiluskokkur landsins. Hér má nálgast ljúffeng og holl „Twix“ stykki sem eru dásamleg blanda af stökkum kexgrunni, mjúkri karamellu og ríkulegu dökku súkkulað. Uppskriftin er úr smiðju heilsukokksins Jönu Steingrímsdóttur. Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is Matur Eftirréttir Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is
Matur Eftirréttir Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira