Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 21:02 Conor Gallagher skoraði opnunarmark leiksins. Mateo Villalba/Getty Images Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Mark Gallagher kom á 39. mínútu. Einföld afgreiðsla, fast skot með hægri fæti við vítapunktinn eftir góðan undirbúning og stoðsendingu frá Rodrigo de Paul. Antoine Griezmann bætti svo við og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í seinni hálfleik. Markið kom upp úr löngu innkasti, klafs í teignum og boltinn datt fyrir framherjann sem slúttaði af snilli. Julian Alzarez var keyptur í sumar fyrir 81 milljón punda.Alvaro Medranda/Quality Sport Images/Getty Images Julian Álvarez kom inn af varamannabekknum á 61. mínútu, þetta var fjórði leikur hans eftir félagaskiptin frá Manchester City. Hann skoraði svo fyrsta markið fyrir félagið á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar hann potaði boltanum yfir línuna af mjög stuttu færi eftir frábæra skyndisókn. Þetta var þriðji sigur Atlético Madrid á tímabilinu, liðið situr nú í 3. sæti með 11 stig, jafnmörg og nágrannarnir Real Madrid í 2. sætinu. Barcelona er með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. Valencia er hins vegar í vondum málum, aðeins með eitt stig og í neðsta sæti deildarinnar eftir fimm leiki. Liðið endaði í 9. sæti á síðasta tímabili. Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Mark Gallagher kom á 39. mínútu. Einföld afgreiðsla, fast skot með hægri fæti við vítapunktinn eftir góðan undirbúning og stoðsendingu frá Rodrigo de Paul. Antoine Griezmann bætti svo við og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í seinni hálfleik. Markið kom upp úr löngu innkasti, klafs í teignum og boltinn datt fyrir framherjann sem slúttaði af snilli. Julian Alzarez var keyptur í sumar fyrir 81 milljón punda.Alvaro Medranda/Quality Sport Images/Getty Images Julian Álvarez kom inn af varamannabekknum á 61. mínútu, þetta var fjórði leikur hans eftir félagaskiptin frá Manchester City. Hann skoraði svo fyrsta markið fyrir félagið á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar hann potaði boltanum yfir línuna af mjög stuttu færi eftir frábæra skyndisókn. Þetta var þriðji sigur Atlético Madrid á tímabilinu, liðið situr nú í 3. sæti með 11 stig, jafnmörg og nágrannarnir Real Madrid í 2. sætinu. Barcelona er með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. Valencia er hins vegar í vondum málum, aðeins með eitt stig og í neðsta sæti deildarinnar eftir fimm leiki. Liðið endaði í 9. sæti á síðasta tímabili.
Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira