Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 13:02 Allt hefur gengið eins og í sögu síðan að Kasper Schmeichel kom til Celtic í sumar. Getty/Ian MacNicol Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. Schmeichel gekk til liðs við Celtic í sumar frá belgíska félaginu Anderlecht. Celtic hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu og það sem er sögulegt er að Schmeichel er ekki enn búinn að fá á sig mark. Markatala Celtic liðsins er 14-0. Aberdeen er reyndar líka með fimmtán stig af fimmtán mögulegum en markatala Aberdeen er 10-3. Með því að halda marki sínu hreinu í fyrstu fimm leikjunum þá hefur Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met. Þetta hefur ekki gerst í skosku deildinni síðan tímabilið 1906/07 þegar Celtic hélt líka hreinu í fyrstu fimm deildarleikjum sínum. Hinn 37 ára gamli Schmeichel hefur það auðvitað á ferilsskránni að hafa orðið Englandsmeistari með Leicester City árið 2016. Hann hefur spilað í Frakklandi (Nice 2022-23) og Belgíu (Anderlecht 2023-24) síðan hann fór frá Leicester sumarið 2022. If Kasper Schmeichel keeps a clean sheet against Hearts today, Celtic could equal a 118-year record 👏#BBCFootball pic.twitter.com/Sbb23IVbY2— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 14, 2024 Skotland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Schmeichel gekk til liðs við Celtic í sumar frá belgíska félaginu Anderlecht. Celtic hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu og það sem er sögulegt er að Schmeichel er ekki enn búinn að fá á sig mark. Markatala Celtic liðsins er 14-0. Aberdeen er reyndar líka með fimmtán stig af fimmtán mögulegum en markatala Aberdeen er 10-3. Með því að halda marki sínu hreinu í fyrstu fimm leikjunum þá hefur Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met. Þetta hefur ekki gerst í skosku deildinni síðan tímabilið 1906/07 þegar Celtic hélt líka hreinu í fyrstu fimm deildarleikjum sínum. Hinn 37 ára gamli Schmeichel hefur það auðvitað á ferilsskránni að hafa orðið Englandsmeistari með Leicester City árið 2016. Hann hefur spilað í Frakklandi (Nice 2022-23) og Belgíu (Anderlecht 2023-24) síðan hann fór frá Leicester sumarið 2022. If Kasper Schmeichel keeps a clean sheet against Hearts today, Celtic could equal a 118-year record 👏#BBCFootball pic.twitter.com/Sbb23IVbY2— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 14, 2024
Skotland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira