Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 07:02 Íslenska landsliðið spilaði úti í Tyrklandi á mánudag. epa Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira