Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 09:23 Bandaríska kvennalandsliðið varð síðast heimsmeistari árið 2019. Mauricio Pochettino sést hér með bandaríska landsliðsbúninginn. Getty/Jose Breton/Dustin Satloff Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024 HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Pochettino fær það tækifæri að stýra bandaríska landsliðinu á heimavelli á HM 2026. „Við erum hérna af því að við viljum vinna. Við höfum mörg dæmi hér sem við getum leikið eftir,“ sagði Pochettino. Hann var þar að tala um bandaríska kvennalandsliðið sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari. Hann vill að bandarísku karlarnir taki konurnar sér til fyrirmyndar. Þær stefna alltaf á sigur á hverju heimsmeistaramóti og argentínski þjálfarinn vill sjá hugarfarsbreytingu hjá karlalandsliðinu. „Við verðum að trúa því að við getum orðið heimsmeistarar,“ sagði Pochettino. „Að trúa. Það orð er svo áhrifamikið. Þú getur verið með rosalega mikla hæfileika og þú getur verið klókur. Í fótbolta verður þú hins vegar fyrst og fremst að trúa. Ef við finnum leiðina saman þá getum við náð mjög langt,“ sagði Pochettino. Mauricio Pochettino has big dreams as USMNT head coach 🔥🏆 pic.twitter.com/0vf64IfIKA— ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2024
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira