Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2024 14:35 Alexander Egill Guðmundsson og félagar hans í Ármanni lögðu Kano í tvígang að velli í viðureign liðanna í annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar. Annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lauk með tveimur leikjum á fimmtudagskvöld þar sem Ármann sigraði Kano 2-0 og SAGA hafði betur en Venus, einnig 2-0. Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport
Með sigri gærkvöldsins komst Ármann upp í 2. sæti Ljósleiðaradeildarinnar en Dusty heldur toppsætinu eftir tvær umferðir. Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst þriðjudaginn 17. september með tveimur leikjum þar sem VECA og Höttur mætast annars vegar en Venus og Þór hins vegar. Umferðinni lýkur síðan fimmtudaginn 19. september með þremur leikjum þar sem Ármann mætir RAFÍK, ÍA keppir við SAGA og Dusty gegn Kano. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 2 umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport
Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. 27. ágúst 2024 13:24