Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 06:30 Hugo Mallo var fyrirliði Celta Vigo þegar hann káfaði á lukkudýri Espanyol fyrir leik. Getty/Alex Caparros/Matthew Ashton Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Sjá meira
Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Sjá meira