Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 07:33 Hinn 23 ára gamli Joao Goncalves verður lengi frá keppni en varamarkvörður hans meiddist einnig illa. Getty/Maciej Rogowski Portúgalska félagið Boavista er í markmannsvandræðum. Það er óhætt að fullyrða það. Óheppnin elti liðið á æfingu. Bæði aðal- og varmarkvörður liðsins slitu krossband á sömu æfingunni. Eftir stendur óreyndur sautján ára markvörður sem eini markvörður félagsins sem er leikfær. Markverðirnir óheppnu heita Joao Goncalves og Luís Pires og þeir verða báðir lengi frá keppni. ESPN segir frá. Goncalves er aðalmarkvörðurinn sem spilaði alla 34 leikina á síðustu leiktíð. Hann spilaði einnig fjóra fyrstu leikina á þessu tímabili. „Markverðirnir tveir fara báðir í aðgerð á næstu dögum og svo tekur við löng endurhæfing hjá leikmönnunum,“ sagði félagið í fréttatilkynningu. Hinn sautján ára gamli Tomé Sousa stendur því í markinu þegar portúgalska deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Hann er uppalinn hjá félaginu en spilar sinn fyrsta meistaraflokksleik þegar Boavista mætir Estrela da Amadora á mánudaginn. Næsti leikur á eftir honum er síðan á móti stórliði Benfica. Boavista er í þrettánda sæti portúgölsku deildarinnar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Liðið hefur þó aðeins fengið á sig tvö mörk í þessum leikjum. Portúgalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira
Bæði aðal- og varmarkvörður liðsins slitu krossband á sömu æfingunni. Eftir stendur óreyndur sautján ára markvörður sem eini markvörður félagsins sem er leikfær. Markverðirnir óheppnu heita Joao Goncalves og Luís Pires og þeir verða báðir lengi frá keppni. ESPN segir frá. Goncalves er aðalmarkvörðurinn sem spilaði alla 34 leikina á síðustu leiktíð. Hann spilaði einnig fjóra fyrstu leikina á þessu tímabili. „Markverðirnir tveir fara báðir í aðgerð á næstu dögum og svo tekur við löng endurhæfing hjá leikmönnunum,“ sagði félagið í fréttatilkynningu. Hinn sautján ára gamli Tomé Sousa stendur því í markinu þegar portúgalska deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Hann er uppalinn hjá félaginu en spilar sinn fyrsta meistaraflokksleik þegar Boavista mætir Estrela da Amadora á mánudaginn. Næsti leikur á eftir honum er síðan á móti stórliði Benfica. Boavista er í þrettánda sæti portúgölsku deildarinnar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Liðið hefur þó aðeins fengið á sig tvö mörk í þessum leikjum.
Portúgalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira