Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Aron Guðmundsson skrifar 12. september 2024 14:32 Samtalið hefur verið tekið við Piastri um að hann styðji við liðsfélaga sinn Lando Norris í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 Vísir/Getty Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni. Akstursíþróttir Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti