Sex starfsmenn UNRWA sagðir hafa verið drepnir í árás Ísraelshers Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 06:55 Fjörtíu létust í árás hersins á flóttamannabúðir í Muwasi á þriðjudag. AP/Abdel Kareem Hana Átján eru sagðir hafa látist í árás Ísraelshers á skóla í Gasa, þar af sex starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Skólinn var notaður sem skýli fyrir fólk á vergangi en Ísraelsher sagðist fyrir sitt leyti hafa verið að ráðast gegn stjórnstöð Hamas á lóð skólans. Gripið hefði verið til aðgerða til að draga úr mannfalli meðal almennra borgara fyrir árásina. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri UNRWA, sagði starfsmennina sem léstust hafa verið að fjölskyldum á flótta stuðning. Að minnsta kosti 220 starfsmenn stofnunarinnar hefðu nú verið drepnir á Gasa frá því að stríðið hófst. Ellefu til viðbótar létust í árás í Khan Younis í gær, þeirra á meðal sex systkini á aldrinum 21 mánaða til 21 árs. William Burns, forstjóri CIA, sem fer fyrir samningateymi Bandaríkjanna í viðræðum um vopnahlé, sagði um síðustu helgi að ný og ítarlegri tillaga yrði lögð fram á næstu dögum. Fulltrúar Hamas funduðu með milliliðum í Doha á dögunum, þar sem samtökin ítrekuðu vilja sinn til að undirrita samkomulag um vopnahlé sem byggði á fyrri tillögum Bandaríkjamanna, með engum nýjum skilyrðum. Ísraelsmenn segjast hins vegar ekki munu ganga að samkomulagi nema kveðið verði á um áframhaldandi viðverðu þeirra við svokallað „Philadelphi hlið“, það er að segja landamæri Gasa og Egyptalands. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Skólinn var notaður sem skýli fyrir fólk á vergangi en Ísraelsher sagðist fyrir sitt leyti hafa verið að ráðast gegn stjórnstöð Hamas á lóð skólans. Gripið hefði verið til aðgerða til að draga úr mannfalli meðal almennra borgara fyrir árásina. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri UNRWA, sagði starfsmennina sem léstust hafa verið að fjölskyldum á flótta stuðning. Að minnsta kosti 220 starfsmenn stofnunarinnar hefðu nú verið drepnir á Gasa frá því að stríðið hófst. Ellefu til viðbótar létust í árás í Khan Younis í gær, þeirra á meðal sex systkini á aldrinum 21 mánaða til 21 árs. William Burns, forstjóri CIA, sem fer fyrir samningateymi Bandaríkjanna í viðræðum um vopnahlé, sagði um síðustu helgi að ný og ítarlegri tillaga yrði lögð fram á næstu dögum. Fulltrúar Hamas funduðu með milliliðum í Doha á dögunum, þar sem samtökin ítrekuðu vilja sinn til að undirrita samkomulag um vopnahlé sem byggði á fyrri tillögum Bandaríkjamanna, með engum nýjum skilyrðum. Ísraelsmenn segjast hins vegar ekki munu ganga að samkomulagi nema kveðið verði á um áframhaldandi viðverðu þeirra við svokallað „Philadelphi hlið“, það er að segja landamæri Gasa og Egyptalands.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira