Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 17:53 Yussuf Poulsen fagnar glæsimarki sínu á Parken. Getty/Ulrik Pedersen Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira