Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2024 16:00 Daniil er einn vinsælasti rappari landsins. Axel Magnús Kristjánsson Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra: Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra:
Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira