Þegar ellefu ára Eivør sló í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2024 10:24 Þær vinkonur fóru algjörlega á kostum á sínum tíma. Kringvarpið Þegar færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir var einungis ellefu ára gömul kom hún fram í sjónvarpsþættinum Barnalotunni ásamt vinkonu sinni Petsi. Færeyska ríkisútvarpið Kringvarpið rifjar það upp og birtir myndband af þeim syngjandi vinkonum í tilefni af því að Eivör mætir í dag sem gestur í Barnaútvarpið. „Þegar Eivør var ellefu ára gömul mætti hún í Barnalotuna í sjónvarpinu með Petsi vinkonu sinni,“ er skrifað í færslu Kringvarpsins á Facebook. Þar fylgir með myndband frá árinu 1994 úr barnasjónvarpinu þar sem ung Eivør sprengir krúttskalann ásamt vinkonu sinni. Myndbandið hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum en líkt og alþjóð veit er Eivør ein skærasta stjarna Færeyja og þó víðar væri leitað.Árið 2021 hlaut hún til að mynda tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir að hafa með þrotlausri vinnusemi sinni undanfarin ár beint sjónum umheimsins að heimalandi sínu og fyrir að vinna af kostgæfni með eigin tónlistararfleifð og móðurmál. Undanfarin ár hefur hún verið iðin við kolann og hélt meðal annars stórtónleika í Eldborg í Hörpu í október í fyrra. Þá hefur hún verið reglulegur gestur í kvöldstund Eyþórs Inga á Stöð 2 þar sem hún hefur tekið fjöldann allan af skemmtilegum lögum. Tónlist Færeyjar Einu sinni var... Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. 25. mars 2024 12:31 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
„Þegar Eivør var ellefu ára gömul mætti hún í Barnalotuna í sjónvarpinu með Petsi vinkonu sinni,“ er skrifað í færslu Kringvarpsins á Facebook. Þar fylgir með myndband frá árinu 1994 úr barnasjónvarpinu þar sem ung Eivør sprengir krúttskalann ásamt vinkonu sinni. Myndbandið hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlinum en líkt og alþjóð veit er Eivør ein skærasta stjarna Færeyja og þó víðar væri leitað.Árið 2021 hlaut hún til að mynda tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir að hafa með þrotlausri vinnusemi sinni undanfarin ár beint sjónum umheimsins að heimalandi sínu og fyrir að vinna af kostgæfni með eigin tónlistararfleifð og móðurmál. Undanfarin ár hefur hún verið iðin við kolann og hélt meðal annars stórtónleika í Eldborg í Hörpu í október í fyrra. Þá hefur hún verið reglulegur gestur í kvöldstund Eyþórs Inga á Stöð 2 þar sem hún hefur tekið fjöldann allan af skemmtilegum lögum.
Tónlist Færeyjar Einu sinni var... Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. 25. mars 2024 12:31 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47
Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. 25. mars 2024 12:31